Tónaflóð 2023 - Rúv
Tónaflóð á menningarnótt var alveg geggjað. Það var ótrúlega gaman að sjá um hljóð, ljós, svið og LED skjái í þessu verkefni. Hátt í 100 þúsund manns komu saman og nutu þess að hlusta á frábært tónlistarfólk. Við þökkum RÚV og öllum öðrum fyrir frábært samstarf!
Takk fyrir að velja Luxor.
Verkefnastjóri Luxor: Vignir Örn Ágústsson
Ljósahönnun: Axel Ingi Ólafsson
Umsjón hljóðs: Teitur Ingi Sigurðsson
FOH hljóð: Þórhallur Arnar Vilbergsson
MON hljóð: Friðrik Helgason
Sviðsmenn: Sævar Logi Ólafsson og Ingi Björn Grétarsson
Videokeyrsla á LED skjái: Ólafur Starri Pálsson og Vésteinn Þrymur Ólafsson
Eltiljós: Benedikt Solvi Stefansson
Ljósamenn: Júlíus Ragnarsson og Grímur Óli Geirsson
Tæknistjórar Luxor: Ágúst Ingi Stefánsson og Davíð Már Almarsson