Jólagestir Björgvins - 2023
Það var frábær stemning í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið á árlegum tónleikum Jólagesta. Luxor sá um hljóð, ljós, og sviðsmynd. Takk fyrir frábært samstarf og skipulag Sena !
Við þökkum einnig öllu því stórkostlega listafólki sem kom fram, kærar þakkir fyrir samstarfið.
Að ógleymdu landsliði tæknimanna sem sá til þess að allt gengi snurðulaust fyrir sig.
MummiLú tók myndirnar
Takk fyrir að velja Luxor!