Idol S02 - Stöð 2
Við erum í skýjunum með Idol!
5 beinar og bráðskemmtilegar útsendingar þar sem Luxor sá um ljósa-, vídeó- og hljóðbúnað, leikmynd, LED skjái, og margt fleira.
Þvílíkt draumateymi tæknimanna gerði það að verkum að hver einasti þáttur rúllaði mjúklega og ekki skemmdi fyrir hversu frábærir keppendurnir voru.
Til hamingju Anna Fanney og til hamingju Stöð 2 og ORCA Films , takk fyrir frábært samstarf, og ekki síst, takk fyrir að velja Luxor!
Verkefnastjóri Luxor: Vignir Örn Ágústsson
Umsjón með hljóði: Teitur Ingi Sigurðsson og Óli Valur Þrastarson
Hljóðmenn: Hafþór Karlsson , Ernir Þór, Haukur Páll Kristinsson , Hrafnkell Sigurdsson
Leikmynd: Alfred Sturla Bodvarsson og Vignir Örn Ágústsson
Lýsing: Alfred Sturla Bodvarsson, Davíð Már Almarsson , Karl Sigurðsson
Tæknistjórn Luxor: Júlíus Ragnarsson, Ágúst Ingi Stefánsson
Leikmyndagrafík: Unnar Ari og Pálmi Jónsson
Keyrsla á leikmyndagrafík: Ingi Björn Grétarsson
Videotech: Engiljón Aron Guðbjörnsson
Eltiljós: Benedikt Solvi Stefansson
Eins og ávallt eru myndirnar eftir okkar allra besta Magnús Stefán Sigurðsson